Um Distica

Distica byggir á rúmlega sex áratuga reynslu í vörustjórnun og dreifingu til lyfjabúða, rannsóknarstofa og heilbrigðisstofnana. Velta fyrirtækisins árið 2017 var rúmir 16 milljarðar króna og starfsmenn eru um 74 talsins.

Upplýsingar um fyrirtækið:

Nafn:            Distica hf.
Kennitala:     680604 – 4010
Aðsetur:        Hörgatún 2
Póstfang:      210 Garðabær
Netfang:       distica@distica.is
VSK númer:  83348

Fyrirtækið er skráð í Hlutafélagaskrá. Það hefur leyfi Lyfjastofnunar til að flytja inn og dreifa lyfjum í heildsölu skv. reglugerð nr. 699/1996 og framleiðsluleyfi skv. reglugerð nr. 893/2004.

Gæðakerfi fyrirtækisins er vottað samkvæmt gæðastaðlinum ISO 9001.