Viðskiptavinir

Keppikefli Distica er að stunda markvissa dreifingu og er áreiðanleiki þjónustunnar miðpunkturinn í allri starfseminni.

Meginmarkmið Distica er að afhenda:
• rétta vöru
• í réttu magni
• í réttu ástandi
• á umsömdum tíma

Distica er með um 9.000 vörunúmer frá hátt í 300 birgjum.