Endursendingar

Í ákveðnum tilvikum tekur Distica á móti endursendum lyfjum og gilda sérstakar reglur þar um. Ástæður endursendingar geta meðal annars verið: fyrnd lyf, knöpp fyrning, afskráð lyf, gölluð lyf, innkölluð lyf, rangar pantanir, rangar afgreiðslur eða skemmdir sem rekja má til flutnings. Endursendingum skal ávallt fylgja endursendingarseðill Distica, einn seðill fyrir hverja tegund endursendingar.

Eyðublöð endursendinga:


pdf_iconEndursendingarseðill fyrir lyfEndursendingarseðill fyrir knappar fyrningar og fyrnd lyfpdf_iconEndursendingar aðrar vörur en lyf