Markviss dreifing

Distica sérhæfir sig í dreifingu á lyfjum, heilsuvörum, neytendavörum og vörum fyrir heilbrigðisþjónustu og rannsóknarstofur og hefur verið í fararbroddi á sínu sviði í rúmlega 60 ár.

Fyrirtækið er með um 70% af lyfjadreifingu á Íslandi auk þess sem það sinnir dreifingu á rannsóknartækjum, rekstrarvörum og fleiru til sjúkrahúsa, hjúkrunarheimila, tannlækna og dýralækna. Distica sinnir einnig dreifingu á neytendavörum til verslana.

Starfsemi Distica er vottuð samkvæmt ISO gæðastaðlinum og hefur verið frá því árið 1997. Vottað gæðakerfi fyrirtækisins er forsenda þess að mögulegt sé að standa undir væntingum viðskiptavina um markvissa og áreiðanlega þjónustu.

Ertu viðskiptavinur?
thumb_img1 (1)
Vantar þig örugga afhendingu?
Ertu umbjóðandi?
thumb_img1 (1)
Vantar þig dreifingarþjónustu?